Skip to content

Verkefnið
Í þessu verkefni átt þú að hanna skilti með skilaboðum. Þú skalt hugsa vel um hvaða skilaboð það eru sem þér finnst mikilvægt að koma á framfæri og svo hvernig letrið og sem þú teiknar upp getur aukið áhrif þeirra.

Framkvæmdin
Æfðu þig í að teikna upp stafi sem hægt er að fylla upp í með mynstri, áferð og litum og sem skera sig frá bakgrunninum með skugga eða með því að láta stafina taka mynd af merkingu orðsins sem þeir tilheyra.

Tæknin
Þetta verkefni er hægt að vinna á blað en líka með því að nýta teikniforrit í spjaldtölvu.