Skip to content

Verkefnið
Listamaðurinn Banksy gerir verk sem byggja á því að nota stensil tækni.

Verk Banksy innihalda gjarnan ákveðin skilaboð og eiga það til að ögra ákveðnum gildum og viðmiðum samfélagsins.

Í þessu verkefni átt þú að hanna veggspjald sem hægt væri að fjölfalda með stensil tækni og innihalda mikilvæg skilaboð frá þér.

Tæknin
Þú getur notað teikniforrit eða hönnunarforrit í snjalltækinu þínu eða unnið þetta verkefni í höndunum og jafnvel beitt stensil tækni í lokaverkinu.

Önnur útfærsla
Ef þú hefur aðgang að vínilskera í skólanum þínum þá er þetta þá getur þetta verkefni virkað fyrir hann. Myndir sem hægt er að skera út í vínilskera byggja einmitt á einföldum formum og skuggamyndum ekki ósvipað stenslum.