Skip to content

Það er orðið ótrúlega aðgengilegt að taka upp hljóð í miklum gæðum og það gefur mikil tækifæri. Þannig dugar hversdagslegur búnaður eins og snjallætki mjög vel til að að taka upp hljóð í fjölbreyttum aðstæðum og verkefnum þar sem innbyggðir hljóðnemar í þessum tækjum eru orðnir afskaplega góðir og hugbúnaður til hljóðvinnslu sem annað hvort fylgir tækjunum eða hægt er að nálgast frítt er orðinn mjög vel þróaður.

Hér er umfjöllunarefnið meira tengt kvikmyndum og eftirvinnslu á hljóði en auðvitað má nýta eittvhað af því sem kemur fram hér t.d. við gerð hlaðvarpsþátta og hljóðsaga.
Hér er umfjöllunarefnið meira tengt kvikmyndum en auðvitað má nýta eitthvað af því sem kemur fram hér í öðru samhengi.
Hér ser sjónum beint að hugbúnaðinum GarageBand fyrir iOS og því að taka upp tal fyrir hlaðvarp og hverng vinna má með upptökuna.