Skip to content
Það er ótrúlega mikilvægt að vanda til verka þegar kemur að hljóðsetningu kvikmyndar eftir að hún hefur verið tekin upp og klippt. Þessi þáttur fer yfir það hvernig maður getur búið til hljóðheim fyrir kvikmyndina sína.
Í þessum þætti er fjallað um klippingu myndbanda. Það er mikilvægt að skoða þetta myndband áður en maður fer út að taka upp svo maður hafi myndefni sem er bitastætt fyrir klippivinnuna.