Skip to content
Heimildamyndaformið er mjög sterkt þegar kafa á í hluti með það að markmiði að kynna þá svo fyrir öðrum. Hér er farið á 3 mínútum í nokkra hluti sem gott er að hafa í huga þegar maður stendur frammi fyrir því að gera heimildamynd.