Hér fyrir neðan finnið þið nokkra stutta þætti sem fara yfir mismunandi hluti sem allir eru mikilvægir þegar maður er kominn á vettvang að taka upp myndband. Ef þið horfið á þá og tileinkið ykkur þau vinnubrögð sem farið er yfir í þeim þá getið þið verið viss um að myndskeiðin sem þið búið til verði flott og það verður möguleiki á að klippa þau saman í gæða myndband.