Skip to content

Hér fyrir neðan finnið þið nokkra stutta þætti sem fara yfir mismunandi hluti sem allir eru mikilvægir þegar maður er kominn á vettvang að taka upp myndband. Ef þið horfið á þá og tileinkið ykkur þau vinnubrögð sem farið er yfir í þeim þá getið þið verið viss um að myndskeiðin sem þið búið til verði flott og það verður möguleiki á að klippa þau saman í gæða myndband.

Það er hægt vel hægt að nota hluti sem þið gangið með í vasanum á hverjum degi í hljóðupptökur á vettvangi.
Hversdagslegir hlutir geta komið að góðum notum þegar hreyfa á myndavél í upptökum og ná rándýrum skotum sem hreyfa við áhorfendum með myndavélinni.
Ljós skiptir máli
Sjónarhorn og myndskurður. Til að það verði eitthvað gaman að klippa
Það skiptir máli hvernig við staðsetjum myndefnið inni í myndrammanum.
Já það er margt sem þarf að hafa í huga á vettvangi þegar maður er að taka upp. Þið þið þurfið að horfa á þennan þátt líka. Hann er jafn mikilvægur og hinir.